Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 20. apríl 2020 16:55 Kosningaauglýsing Blá og hvíta flokksins sem sýnir Gantz (t.v.) og Netanjahú (t.h.). Þeir vinna nú saman í þjóðstjórn næstu þrjú árin og eru sagðir ætla að skiptast á forsætisráðherrastólnum. AP/Oded Balilty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári. Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári.
Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05
Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14