Engar íþróttir í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. september Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 19:32 Albert Guðmundsson og Anna Björk Kristjánsdóttir fá ekki að spila fótbolta í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september. vísir/getty Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020 Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
Það verða engar íþróttir í Hollandi fyrr en eftir 1. september en þetta varð ljós eftir tilkynningar stjórnvalda í kvöld. Hertar voru aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins næstu þrjá mánuðina svo íþróttirnar komast ekki á stað fyrr en í fyrsta lagi í haust. Hollenska knattspyrnusambandið hafði reiknað með því að byrja deildirnar aftur þann 19. júní bakvið luktar dyr en nú er ljóst að svo verður ekki. Hverjir verða meistarar, hverjir fara í Evrópukeppni og hverjir falla er ekki ljóst. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollendinga, tilkynnti aðgerðirnar í kvöld en ásamt íþróttum eru það tónleikahátíðir sem mega ekki fara fram fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. september til að sparna við útbreiðslu veirunnar. Albert Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar og Anna Björk Kristjánsdóttir með PSV en Ajax, AZ Alkmaar og PSV, þrjú af efstu fjórum félögunum, höfðu nú þegar kallað eftir því að tímabilið yrði blásið af - sem verður væntanlega nú gert. Professional sport in the Netherlands has been banned until September 1 after its suspension was extended by three months due to the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 21, 2020
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira