Dagskráin í dag: EM-ævintýri Portúgals og Frakklands, Sportþættirnir og frægir úrslitaleikir Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2020 06:00 EM 2016 hófst ekki eins og Portúgalar ætluðu sér en á endanum stóðu Cristiano Ronaldo og félagar uppi sem sigurvegarar. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag er úrslitaleikur Ajax og Manchester United í Evrópudeildinni í fótbolta árið 2017, og eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum. Þá verður farið yfir afrek Portúgals á EM 2016, þar sem liðið mætti Íslandi í fyrsta leik, og Frakklands á EM 2000 í þáttunum um sögu Evrópumótsins í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 2. Á meðal viðmælenda voru Guðni Bergsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Glódís Perla Viggósdóttir. Þá má sjá úrslitaleiki Mjólkurbikarsins í fótbolta frá árunum 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta frá liðnum árum. Meðal annars verður hægt að sjá leiki Barcelona og Manchester United frá árunum 2009 og 2011, úrslitaleiki AC Milan og Liverpool árin 2005 og 2007, og leik Bayern München og Chelsea árið 2012. Stöð 2 eSport Leikir í Counter-Strike frá Reykjavíkurleikunum og úr Lenovo-deildinni verða sýndir á rafíþróttastöðinni, Stöð 2 eSport. Þar verður einnig hægt að horfa á úrslitin á nýafstöðnu Íslandsmóti í FIFA 20. Stöð 2 Golf Lokadagur bandaríska meistaramótsins, Masters, frá árinu 2018 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Á stöðinni verður einnig lokadagur Masters frá árinu 2017, þáttur um FedEx bikarinn árið 2018 og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Golf Rafíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Á meðal annars efnis á Stöð 2 Sport í dag er úrslitaleikur Ajax og Manchester United í Evrópudeildinni í fótbolta árið 2017, og eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum. Þá verður farið yfir afrek Portúgals á EM 2016, þar sem liðið mætti Íslandi í fyrsta leik, og Frakklands á EM 2000 í þáttunum um sögu Evrópumótsins í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 2. Á meðal viðmælenda voru Guðni Bergsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Glódís Perla Viggósdóttir. Þá má sjá úrslitaleiki Mjólkurbikarsins í fótbolta frá árunum 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir úrslitaleikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta frá liðnum árum. Meðal annars verður hægt að sjá leiki Barcelona og Manchester United frá árunum 2009 og 2011, úrslitaleiki AC Milan og Liverpool árin 2005 og 2007, og leik Bayern München og Chelsea árið 2012. Stöð 2 eSport Leikir í Counter-Strike frá Reykjavíkurleikunum og úr Lenovo-deildinni verða sýndir á rafíþróttastöðinni, Stöð 2 eSport. Þar verður einnig hægt að horfa á úrslitin á nýafstöðnu Íslandsmóti í FIFA 20. Stöð 2 Golf Lokadagur bandaríska meistaramótsins, Masters, frá árinu 2018 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Á stöðinni verður einnig lokadagur Masters frá árinu 2017, þáttur um FedEx bikarinn árið 2018 og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Golf Rafíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira