Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2020 16:15 Frá leik á Origo-velli þeirra Valsmanna. vísir/bára Tvö veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á heimavelli Vals fyrir nokkrum árum. Þetta kom fram í Sportinu í dag. Jóhann Már Helgason var gestur þáttarins og ræddi um skýrslu sem hann vann um fjármál knattspyrnudeilda á Íslandi. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri Vals og Aftureldingar. „Þegar samningurinn við Vodafone rann sitt skeið fórum við að skoða hvað Valsvöllurinn ætti að heita. Það var áður en samið var við Origo. Þá voru ekki mörg fyrirtæki til í að setja miklar fjárhæðir í þetta. En þá bönkuðu tvö meðmálafyrirtæki upp á hjá okkur að fyrra bragði og voru tilbúin að setja pening í þetta verkefni, að bera nafn vallarins,“ sagði Jóhann en veðmála- og áfengisfyrirtæki mega ekki auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. „Ég fór með þetta fyrir aðalstjórn Vals en við ákváðum að gera þetta ekki. Þetta var umdeilt og hefði líklega fallið.“ Veðmála- og áfengisauglýsingar eru áberandi á íþróttaviðburðum erlendis. Mörg félög eru t.a.m. með auglýsingu frá veðmálafyrirtækjum framan á keppnistreyjum sínum. „Þetta er mikið á Spáni og í neðri deildunum á Englandi. Ég er ekki að mæla fyrir þessu en það þarf að þora að taka þessa umræðu, hvort það væri hægt að heimila þetta fyrir félögin. Ég þykist vita að þetta myndi einfalda reksturinn hjá íþróttafélögum,“ sagði Jóhann. Klippa: Sportið í dag - Jóhann um veðmála- og áfengisauglýsingar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Valur Sportið í dag Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Tvö veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á heimavelli Vals fyrir nokkrum árum. Þetta kom fram í Sportinu í dag. Jóhann Már Helgason var gestur þáttarins og ræddi um skýrslu sem hann vann um fjármál knattspyrnudeilda á Íslandi. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri Vals og Aftureldingar. „Þegar samningurinn við Vodafone rann sitt skeið fórum við að skoða hvað Valsvöllurinn ætti að heita. Það var áður en samið var við Origo. Þá voru ekki mörg fyrirtæki til í að setja miklar fjárhæðir í þetta. En þá bönkuðu tvö meðmálafyrirtæki upp á hjá okkur að fyrra bragði og voru tilbúin að setja pening í þetta verkefni, að bera nafn vallarins,“ sagði Jóhann en veðmála- og áfengisfyrirtæki mega ekki auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. „Ég fór með þetta fyrir aðalstjórn Vals en við ákváðum að gera þetta ekki. Þetta var umdeilt og hefði líklega fallið.“ Veðmála- og áfengisauglýsingar eru áberandi á íþróttaviðburðum erlendis. Mörg félög eru t.a.m. með auglýsingu frá veðmálafyrirtækjum framan á keppnistreyjum sínum. „Þetta er mikið á Spáni og í neðri deildunum á Englandi. Ég er ekki að mæla fyrir þessu en það þarf að þora að taka þessa umræðu, hvort það væri hægt að heimila þetta fyrir félögin. Ég þykist vita að þetta myndi einfalda reksturinn hjá íþróttafélögum,“ sagði Jóhann. Klippa: Sportið í dag - Jóhann um veðmála- og áfengisauglýsingar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Auglýsinga- og markaðsmál Valur Sportið í dag Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira