Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 12:30 Michael Jordan fékk vissulega mjög vel borgað á síðustu tveimur tímabilum sínum með Chicago Bulls en fyrstu ellefu árin hans hjá Bulls þá var hann ekki að fá mikið miðað við það sem hann gaf félaginu. Getty/Kent Smith Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður sögunnar en hann er aftur á móti langt frá því að vera sá launahæsti. Það eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa fengið meiri tekjur en hann frá sínum félögum í NBA-deildinni. Jordan hafði vissulega gríðarlegar tekjur á ferli sínum og hefur enn. Þessar tekjur koma þó aðeins af litlu leiti frá laununum sem hann fékk fyrir að spila. Aðaltekjur Jordan koma í gegnum auglýsingatekjur og skósamninga þar sem hann hefur fengið miklu meira en allir aðrir. Michael Jordan s salary of $33.14 million for the 1997-98 season was more than twice as much as the combined salaries of teammates Dennis Rodman, Scottie Pippen, Ron Harper and Toni Kuko . https://t.co/TdEYtpvnm5— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) April 28, 2020 Þegar kemur að launum fyrir að spila þá fékk Michael Jordan ekki mikið miðað við leikmenn í dag. Hann fékk vissulega frábæra samninga fyrir tvö síðustu tímabilin sín með Chicago Bulls, 63,28 milljónir Bandaríkjadala á tveimur árum, en þegar Jordan vann sinn fjórða titil 1996 þá var hann aðeins búinn að fá tæpar 28 milljónir dollara fyrir fyrstu ellefu tímabilin sín. Þetta þýðir að Jordan fékk aðeins samanlagt 93,3 milljónir dollara í laun á NBA-ferli sínum og fyrir vikið eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa náð því að vera launahærri en besti leikmaður allra tíma. Michael Jordan is donating his entire share of the proceeds of #TheLastDance ($3-4 million) to charitable causes, per @Forbes @kbadenhausen. In 2001, MJ donated his entire salary to relief efforts for 9/11. https://t.co/sMgaVnZOgx— Ballislife.com (@Ballislife) April 21, 2020 Við erum að tala um leikmann sem varð sex sinnum NBA-meistari, tíu sinnum stigakóngur, fimm kosinn leikmaður ársins, skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik í yfir þúsund NBA-leikjum og var alltaf bestur þegar allt var undir í leikjunum. House of Bounce síðan tók því saman athyglisvert myndband um tíu leikmenn sem mörgum kemur örugglega á óvart að hafa fengið hærri laun en Michael Jordan. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður sögunnar en hann er aftur á móti langt frá því að vera sá launahæsti. Það eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa fengið meiri tekjur en hann frá sínum félögum í NBA-deildinni. Jordan hafði vissulega gríðarlegar tekjur á ferli sínum og hefur enn. Þessar tekjur koma þó aðeins af litlu leiti frá laununum sem hann fékk fyrir að spila. Aðaltekjur Jordan koma í gegnum auglýsingatekjur og skósamninga þar sem hann hefur fengið miklu meira en allir aðrir. Michael Jordan s salary of $33.14 million for the 1997-98 season was more than twice as much as the combined salaries of teammates Dennis Rodman, Scottie Pippen, Ron Harper and Toni Kuko . https://t.co/TdEYtpvnm5— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) April 28, 2020 Þegar kemur að launum fyrir að spila þá fékk Michael Jordan ekki mikið miðað við leikmenn í dag. Hann fékk vissulega frábæra samninga fyrir tvö síðustu tímabilin sín með Chicago Bulls, 63,28 milljónir Bandaríkjadala á tveimur árum, en þegar Jordan vann sinn fjórða titil 1996 þá var hann aðeins búinn að fá tæpar 28 milljónir dollara fyrir fyrstu ellefu tímabilin sín. Þetta þýðir að Jordan fékk aðeins samanlagt 93,3 milljónir dollara í laun á NBA-ferli sínum og fyrir vikið eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa náð því að vera launahærri en besti leikmaður allra tíma. Michael Jordan is donating his entire share of the proceeds of #TheLastDance ($3-4 million) to charitable causes, per @Forbes @kbadenhausen. In 2001, MJ donated his entire salary to relief efforts for 9/11. https://t.co/sMgaVnZOgx— Ballislife.com (@Ballislife) April 21, 2020 Við erum að tala um leikmann sem varð sex sinnum NBA-meistari, tíu sinnum stigakóngur, fimm kosinn leikmaður ársins, skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik í yfir þúsund NBA-leikjum og var alltaf bestur þegar allt var undir í leikjunum. House of Bounce síðan tók því saman athyglisvert myndband um tíu leikmenn sem mörgum kemur örugglega á óvart að hafa fengið hærri laun en Michael Jordan. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira