Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 15:00 Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti sem þjálfari KR á árunum 2013 til 2018 en undir hans stjórn vann liðið fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla á fimm tímabilum. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum fimm ár í röð á árunum 2014 til 2018 en hann ákvað að taka við Valsliðinu þegar hann sneri aftur heim til Íslands í stað þess að fara aftur í Vesturbæinn. Finnur mætti í þáttinn Sportið í dag á Stöð 2 Sport í gær og var meðal annars spurður út í þá ákvörðun að fara ekki aftur heim í KR heldur semja frekar við erkifjendurna á Hlíðarenda. „Ég mun á einhverjum tímapunkti fara aftur heim í KR en þeir þurfa ekkert á mér að halda núna,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson við þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. „Nú tekur maður næsta slag og það er mikilvægt fyrir alla að finna sér áskorun og reyna að sanna sig upp á nýtt,“ sagði Finnur. „Fólk má hraun yfir mig ef mér gengur illa eða hrósa mér ef mér gengur vel. Mér er alveg sama. Ég ætla að reyna að verða betri þjálfari og það er stóra markmiðið hjá mér,“ sagði Finnur. „Ég ætla að reyna að bæta mig sem þjálfari og þróa mig áfram. Ég ætla að þróa þetta áfram í Val og sjálfan mig í leiðinni,“ sagði Finnur. Ingi Þór Steinþórsson er og verður áfram þjálfari KR en hann gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 2019. „KR-ingar eru vel settir og þeir þurfa ekkert á mér að halda núna. Bikarinn er nánast búinn að festa rætur þarna. Þeir eru í toppmálum og ég þarf að vinna eins og allir aðrir,“ sagði Finnur en það má sjá brot úr viðtalinu við hann hér fyrir neðan. Klippa: Finnur um KR og framtíðina Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira