Doncic dreif Dallas áfram og annar stórleikur hjá Curry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 08:00 Luka Doncic bauð upp á þrefalda tvennu gegn Houston Rockets. getty/Christian Petersen Eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla átti Luka Doncic stórleik þegar Dallas Mavericks sigraði Houston Rockets, 100-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum