Engin grínframmistaða hjá Jókernum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 08:01 Nikola Jokic treður með látum gegn Minnesota Timberwolves. getty/AAron Ontivero Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Serbneski miðherjinn skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann hefur byrjað tímabilið vel og er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik; 24,1 stig, 11,7 fráköst og 11,9 stoðsendingar. Jokic er stoðsendingahæstur í NBA-deildinni það sem af er tímabili. 2 4 2nd-half points for Joker power @nuggets!35 PTS | 15 REB | 6 AST | 3 STL pic.twitter.com/Xx1ZXkFJvc— NBA (@NBA) January 6, 2021 Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sigraði Memphis Grizzlies, 92-94, á útivelli. LeBron James og Anthony Davis skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildarinnar með six sigra og tvö töp. 26 for @KingJames 26 for @AntDavis23 @Lakers move to 6-2. pic.twitter.com/DW2uCgIjVJ— NBA (@NBA) January 6, 2021 Fjarvera Kevins Durant kom ekki að sök þegar Brooklyn Nets vann stórsigur á Utah Jazz, 130-96. Kyrie Irving fór fyrir Brooklyn-liðinu og skoraði 29 stig. Caris LaVert skilaði 24 stigum af bekknum. @KyrieIrving's 29 PTS, 3 STL and 5 3PM lead the @BrooklynNets to victory! #BrooklynTogether pic.twitter.com/5rEuRz180j— NBA (@NBA) January 6, 2021 San Antonio Spurs stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers með 113-116 sigri í Staples Center. Patty Mills skoraði 27 stig fyrir San Antonio og setti niður átta þriggja stiga skot sem er persónulegt met hjá honum. Þrjátíu stig Kawhis Leonard dugðu Clippers skammt. All of @Patty_Mills' career-high 8 s! #GoSpursGo pic.twitter.com/pgUAWwKvR3— NBA (@NBA) January 6, 2021 Þá vann Chicago Bulls Portland Trail Blazers, 108-111. Coby White var atkvæðamestur Chicago-manna með 21 stig og tíu fráköst. Þetta var annar sigur Chicago í röð. 21 PTS and a career-high 10 REB for @CobyWhite in the @chicagobulls W! #BullsNation pic.twitter.com/7XKgc3yyzb— NBA (@NBA) January 6, 2021 Úrslitin í nótt Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 123-116 Minnesota Memphis 92-94 LA Lakers Brooklyn 130-96 Utah LA Clippers 113-116 San Antonio Portland 108-111 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira