NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 15:00 Nikola Jokic er með þrefalda tvennu að meðaltali í leik í vetur. getty/AAron Ontiveroz Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Jokic skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í öðrum sigri Denver í röð. Liðið virðist vera komið á beinu brautina eftir að hafa aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Denver fór alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili og talsverðar væntingar eru gerðar til liðsins í vetur, ekki síst vegna Jokic sem sýndi allar sínar bestu hliðar í nótt. Serbneski miðherjinn er stoðsendingahæstur í NBA á tímabilinu með 11,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jamal Murray hafði nokkuð hægt um sig gegn Minnesota, skoraði þrettán stig og tók aðeins sjö skot. Will Barton átti hins vegar góðan leik og skoraði tuttugu stig og JaMychal Green og Facundo Campazzo skiluðu samtals 28 stigum af bekknum. DiAngelo Russell skoraði 33 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Minnesota auk viðtals við Jokic. Þar má einnig sjá brot úr sigri Los Angeles Lakers á Memphis Grizzlies og úr sigri Brooklyn Nets á Utah Jazz sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 6. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Jokic skoraði 35 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar í öðrum sigri Denver í röð. Liðið virðist vera komið á beinu brautina eftir að hafa aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Denver fór alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili og talsverðar væntingar eru gerðar til liðsins í vetur, ekki síst vegna Jokic sem sýndi allar sínar bestu hliðar í nótt. Serbneski miðherjinn er stoðsendingahæstur í NBA á tímabilinu með 11,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jamal Murray hafði nokkuð hægt um sig gegn Minnesota, skoraði þrettán stig og tók aðeins sjö skot. Will Barton átti hins vegar góðan leik og skoraði tuttugu stig og JaMychal Green og Facundo Campazzo skiluðu samtals 28 stigum af bekknum. DiAngelo Russell skoraði 33 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Minnesota auk viðtals við Jokic. Þar má einnig sjá brot úr sigri Los Angeles Lakers á Memphis Grizzlies og úr sigri Brooklyn Nets á Utah Jazz sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 6. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira