NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2021 14:29 Kevin Durant var í stuði gegn Denver Nuggets. Getty/Sarah Stier Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar NBA Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Hægt er að horfa á NBA-pakka dagsins hér neðst í greininni. Durant skoraði 34 stig gegn Denver, átti 13 stoðsendingar og tók níu fráköst. Hann gerði út um leikinn með þristi sem kom Brooklyn í 120-113 þegar tæplega hálf mínúta var eftir. Bruce Brown, sem byrjaði leikinn í fjarveru Kyrie Irving, var hins vegar einnig öflugur með 16 stig og þar á meðal körfurnar sem komu Brooklyn loks yfir í leiknum. Joel Embiid var senuþjófur kvöldsins en hann skoraði 45 stig í sigri Philadelphia 76ers á Miami Heat, 137-134, í framlengdum leik. Kórónuveiran hefur hrellt bæði lið og valdið fámenni í leikjum þeirra, svo eftir þrjú töp í röð var afar kærkomið fyrir 76ers að fá þriggja stiga körfu frá Dakota Mathias þegar hálf mínúta var eftir af framlengingunni, er hann kom liðinu yfir. Í Houston var James Harden þungur á sér og fjórða leikinn í röð skoraði hann 20 stig eða minna, eða 16 stig að þessu sinni. LeBron James og félagar í meistaraliði Lakers voru byrjaðir að leika sér strax í fyrri hálfleik, 35-14 yfir að loknum fyrsta leikhluta og öruggir um sigurinn allan tímann. Uppgjafartónn var í Harden eftir leik. Svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 13. janúar
NBA Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira