Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:40 Luka Doncic var magnaður gegn Charlotte í nótt. Getty/Jared C. Tilton Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland NBA Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Körfubolti Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Fótbolti Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Körfubolti Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Fótbolti Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Fótbolti „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Fótbolti KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Sjá meira
Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
NBA Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Körfubolti Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Fótbolti Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Körfubolti Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Fótbolti Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Fótbolti „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Fótbolti KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Sjá meira