Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:00 Trinity Rodman er mjög öflugur framherji sem hefur verið að gera góða hluti með tuttuga ára landsliði Bandaríkjamanna. Getty/Brad Smith Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira