Rannsaka hvort þingmenn hafi aðstoðað árásarmennina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 09:13 Fjöldi fólks kom saman við þinghúsið þann 6. janúar til að mótmæla staðfestingu á sigri Joes Biden í forsetakosningunum. Æstum múg tókst að brjóta sér leið inn í þinghúsið. Lev Radin/Pacific Press/LightRocket via Getty Lögreglan í þinghúsi Bandaríkjanna (e. Capitol Police) hefur hafið rannsókn á því hvort einhverjir þingmenn kunni að hafa verið til leiðsagnar í „óviðeigandi“ skoðunarferðum um þinghúsið, áður en múgur hliðhollur Donald Trump Bandaríkjaforseta réðst þar inn þann 6. janúar síðastliðinn. Frá þessu greinir New York Times og greinir frá því að yfir 30 þingmenn hafi lýst áhyggjum sínum af því að kollegar þeirra hafi veitt einhverjum úr röðum herskárra stuðningsmanna forsetans leiðsögn um þinghúsið fyrir árásina. Tilurð rannsóknarinnar er sú að Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, skipaði í gær Russel L. Honoré, fyrrum liðsforingja innan Bandaríkjahers, til þess að leiða rannsókn á öryggismálum í þinghúsinu vegna árásar múgsins í síðustu viku. Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.Getty/Stefani Reynolds Pelosi hefur þá sagt að ef í ljós kemur að einhverjir fulltrúadeildarþingmenn Repúblikana hafi aðstoðað stuðningsmenn Trumps við að komast inn í og um þinghúsið yrði þeim refsað. Hún hafi verið í sambandi við hermálaráðherra Bandaríkjanna og yfirmann leyniþjónustunnar til þess að tryggja að atburðir síðustu viku myndu ekki endurtaka sig þann 20. janúar næstkomandi, þegar Joe Biden sver embættiseið og tekur við embætti forseta Bandaríkjanna. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og greinir frá því að yfir 30 þingmenn hafi lýst áhyggjum sínum af því að kollegar þeirra hafi veitt einhverjum úr röðum herskárra stuðningsmanna forsetans leiðsögn um þinghúsið fyrir árásina. Tilurð rannsóknarinnar er sú að Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, skipaði í gær Russel L. Honoré, fyrrum liðsforingja innan Bandaríkjahers, til þess að leiða rannsókn á öryggismálum í þinghúsinu vegna árásar múgsins í síðustu viku. Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.Getty/Stefani Reynolds Pelosi hefur þá sagt að ef í ljós kemur að einhverjir fulltrúadeildarþingmenn Repúblikana hafi aðstoðað stuðningsmenn Trumps við að komast inn í og um þinghúsið yrði þeim refsað. Hún hafi verið í sambandi við hermálaráðherra Bandaríkjanna og yfirmann leyniþjónustunnar til þess að tryggja að atburðir síðustu viku myndu ekki endurtaka sig þann 20. janúar næstkomandi, þegar Joe Biden sver embættiseið og tekur við embætti forseta Bandaríkjanna.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar Sjá meira