Samstarf Harden og Durant byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 07:30 James Harden og Kevin Durant voru flottir saman í sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks í nótt. AP/Adam Hunger James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. Stephen Curry skoraði 26 stig í 115-113 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Kelly Oubre Jr. var með 23 stig og Eric Paschall skoraði 19 stig. Lakers liðið var 106-97 yfir þegar tæpar sex mínútur voru eftir en gestirnir í Golden State unnu lokakafla leiksins 18-7. Steph fakes the pull-up and drops the no-look DIME!Mid-first quarter TNT pic.twitter.com/zkitYm3j9Z— NBA (@NBA) January 19, 2021 LeBron James gat tryggt Lakers sigurinn með lokaskoti leiksins en það geigaði. Dennis Schröder skoraði 25 stig, LeBron var með 19 stig og Anthony Davis var með 17 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar. Harden to Durant for the game-winning 3 in #PhantomCam. pic.twitter.com/ReXaVbQO3E— NBA (@NBA) January 19, 2021 James Harden var með 34 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Durant var með 30 stig, 9 fráköst, 6 stoðsendingar og sigurkörfuna í 125-123 sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur. Þetta var bara okkar annar leikur saman og við höfum ekki náð að æfa einu sinni saman,“ sagði James Harden eftir leikinn. „Þetta gera þeir. Þeir vakna, mæta í leikinn og skorað 30 stig. Ef þú ert ekki nógu grimmur og einbeittur á móti þeim þá skora þeir 50 stig á þig,“ sagði Giannis Antetokounmpo sem var með 34 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Milwaukee Bucks. KD & Harden combine for 42 of their 64 in the 2nd half to power the @BrooklynNets. @JHarden13: 34 PTS, 12 AST@KDTrey5: 30 PTS, 9 REB, 6 AST pic.twitter.com/icwGjWrCPq— NBA (@NBA) January 19, 2021 Þarna voru tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar að mætast og þetta því gott próf fyrir lið Brooklyn Nets. Liðið er þó enn bara ofurtvíeyki því Kyrie Irving missti af sínum sjöunda leik í röð. Nets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að liðið fékk James Harden frá Houston Rockets en hann er með 33 stig og 13 stoðsendingar að meðaltali í þessum leikjum. Toronto Raptors er að vakna til lífsins eftir slaka byrjun en 116-93 sigur á Dallas Mavericks í nótt var þriðji sigur liðsins í röð en Raptors menn héldu Luka Doncic í fimmtán stigum í leiknum. Kyle Lowry var með 23 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Pascal Siakam var með 15 af 19 stigum í seinni hálfleiknum. Chris Boucher skoraði 21 sitg og OG Anunoby var með 13 stig og 11 fráköst auk þess að spila góða vörn á Doncic. Aldridge, Gay, Mills & DeRozan are the first @spurs quartet with 20+ PTS in a game since 2010! #GoSpursGo @aldridge_12: 22 PTS@RudyGay: 21 PTS, 5 3PM@Patty_Mills: 21 PTS, 5 3PM@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 11 AST pic.twitter.com/kur0Y88vPV— NBA (@NBA) January 19, 2021 LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig DeMar DeRozan var með 20 stig og 11 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 125-104 útisigur á Portland Trail Blazers. Rudy Gay og Patty Mills komu báðir með 21 stig af bekknum en Spurs-bekkurinn vann Trail Blazers bekkinn 59-24. Bam Adebayo var með 28 stig og 11 fráköst í 113-107 endurkomusigri Miami Heat á Detroit Pistons en gestirnir í Pistons komust mest nítján stigum yfir. Miami lék án þeirra Jimmy Butler, Avery Bradley, Tyler Herro og Meyers Leonard en náði að enda þriggja leikja taphrinu. Goran Dragic skoraði 22 stig og þeir Duncan Robinson og Kendrick Nunn skoruðu báðir 18 stig. @ZachLaVine's 33 PTS and 7 AST power the @chicagobulls! pic.twitter.com/KvMIGBm3Vm— NBA (@NBA) January 19, 2021 Zach LaVine skoaði 33 stig þegar Chicago Bulls vann 125-120 sigur á Houston Rockets en Victor Oladipo var með 32 stig og 9 stoðsendingar í sínum fyrsta leik með Houston. Finninn Lauri Markkanen skoraði 18 stig í sigri Chicago liðsins annað kvöldið í röð. Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104 NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira
Stephen Curry skoraði 26 stig í 115-113 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Kelly Oubre Jr. var með 23 stig og Eric Paschall skoraði 19 stig. Lakers liðið var 106-97 yfir þegar tæpar sex mínútur voru eftir en gestirnir í Golden State unnu lokakafla leiksins 18-7. Steph fakes the pull-up and drops the no-look DIME!Mid-first quarter TNT pic.twitter.com/zkitYm3j9Z— NBA (@NBA) January 19, 2021 LeBron James gat tryggt Lakers sigurinn með lokaskoti leiksins en það geigaði. Dennis Schröder skoraði 25 stig, LeBron var með 19 stig og Anthony Davis var með 17 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar. Harden to Durant for the game-winning 3 in #PhantomCam. pic.twitter.com/ReXaVbQO3E— NBA (@NBA) January 19, 2021 James Harden var með 34 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Durant var með 30 stig, 9 fráköst, 6 stoðsendingar og sigurkörfuna í 125-123 sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur. Þetta var bara okkar annar leikur saman og við höfum ekki náð að æfa einu sinni saman,“ sagði James Harden eftir leikinn. „Þetta gera þeir. Þeir vakna, mæta í leikinn og skorað 30 stig. Ef þú ert ekki nógu grimmur og einbeittur á móti þeim þá skora þeir 50 stig á þig,“ sagði Giannis Antetokounmpo sem var með 34 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Milwaukee Bucks. KD & Harden combine for 42 of their 64 in the 2nd half to power the @BrooklynNets. @JHarden13: 34 PTS, 12 AST@KDTrey5: 30 PTS, 9 REB, 6 AST pic.twitter.com/icwGjWrCPq— NBA (@NBA) January 19, 2021 Þarna voru tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar að mætast og þetta því gott próf fyrir lið Brooklyn Nets. Liðið er þó enn bara ofurtvíeyki því Kyrie Irving missti af sínum sjöunda leik í röð. Nets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að liðið fékk James Harden frá Houston Rockets en hann er með 33 stig og 13 stoðsendingar að meðaltali í þessum leikjum. Toronto Raptors er að vakna til lífsins eftir slaka byrjun en 116-93 sigur á Dallas Mavericks í nótt var þriðji sigur liðsins í röð en Raptors menn héldu Luka Doncic í fimmtán stigum í leiknum. Kyle Lowry var með 23 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Pascal Siakam var með 15 af 19 stigum í seinni hálfleiknum. Chris Boucher skoraði 21 sitg og OG Anunoby var með 13 stig og 11 fráköst auk þess að spila góða vörn á Doncic. Aldridge, Gay, Mills & DeRozan are the first @spurs quartet with 20+ PTS in a game since 2010! #GoSpursGo @aldridge_12: 22 PTS@RudyGay: 21 PTS, 5 3PM@Patty_Mills: 21 PTS, 5 3PM@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 11 AST pic.twitter.com/kur0Y88vPV— NBA (@NBA) January 19, 2021 LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig DeMar DeRozan var með 20 stig og 11 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 125-104 útisigur á Portland Trail Blazers. Rudy Gay og Patty Mills komu báðir með 21 stig af bekknum en Spurs-bekkurinn vann Trail Blazers bekkinn 59-24. Bam Adebayo var með 28 stig og 11 fráköst í 113-107 endurkomusigri Miami Heat á Detroit Pistons en gestirnir í Pistons komust mest nítján stigum yfir. Miami lék án þeirra Jimmy Butler, Avery Bradley, Tyler Herro og Meyers Leonard en náði að enda þriggja leikja taphrinu. Goran Dragic skoraði 22 stig og þeir Duncan Robinson og Kendrick Nunn skoruðu báðir 18 stig. @ZachLaVine's 33 PTS and 7 AST power the @chicagobulls! pic.twitter.com/KvMIGBm3Vm— NBA (@NBA) January 19, 2021 Zach LaVine skoaði 33 stig þegar Chicago Bulls vann 125-120 sigur á Houston Rockets en Victor Oladipo var með 32 stig og 9 stoðsendingar í sínum fyrsta leik með Houston. Finninn Lauri Markkanen skoraði 18 stig í sigri Chicago liðsins annað kvöldið í röð. Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104
Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira