Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 07:01 Irving er duglegur að leggja góðum málefnum lið. Sarah Stier/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00