Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 07:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru á miklu skriði. AP/Rick Bowmer Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. NBA Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum.
NBA Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira