LeBron James sjóheitur þegar Lakers byrjaði langt útileikjaferðlag á sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 07:31 LeBron James var illviðráðanlegur í nótt enda setti hann niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. AP/Jae C. Hong LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann Golden State og sigurganga Utah Jazz hélt áfram. LeBron James skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers vann 113-106 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var fyrsti leikurinn í löngu ferðalagi Lakers liðsins þar sem liðið spilar sjö útileiki í röð. LBJ drops season-high! @KingJames' 34 PTS (6 3PM), 8 AST propels the @Lakers past MIL as they move to 8-0 on the road! #LakeShow pic.twitter.com/dX2lc8Uyjw— NBA (@NBA) January 22, 2021 LeBron James hafði ekki skorað meira í einum leik á tímabilinu en hann ætlaði greinilega að passa upp á það að liðið kæmi sterkt til baka eftir tapið á móti Golden State Warriors í leiknum á undan. James var auk stiganna með 8 stoðsendingar og 6 fráköst en liðið vann fær 38 mínútur sem hann spilaði með 15 stigum. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 23 stig og Anthony Davis var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. James var annar á eftir Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í kjörinu á mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð og þetta var fyrsta viðureign þeirra félaga síðan þá. Giannis var með 25 stig, 12 fráköst og 3 stoðsendingar í nótt en hann tapaði líka níu boltum. Jrue Holiday skoraði 22 stig og Khris Middleton var með 20 stig. KCP catches fire! @CaldwellPope pours in 23 PTS, 7 3PM in the @Lakers W! #LakeShow pic.twitter.com/SmEujsvTs2— NBA (@NBA) January 22, 2021 Leikmenn Lakers liðsins röðuðu niður þriggja stiga skotum í leiknum en þeir hittu alls úr 19 af 37 skotum fyrir utan. James setti niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum en Caldwell-Pope gerði enn betur með því að setja niður sjö af tíu. Career-high for RJ! @RjBarrett6's 28 PTS help the @nyknicks win on the road in San Fran. #NewYorkForever pic.twitter.com/vNIhAf11zF— NBA (@NBA) January 22, 2021 New York Knicks liðið er komið á skrið en liðið vann 119-104 sigur á Golden State Warriors í nótt. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. RJ Barrett var með 28 stig og 5 stoðsendingar, Mitchell Robinson skoraði 18 stig og Julius Randle var með 16 stig, 17 fráköst og 9 stoðsendingar. Steph Curry var með 30 stig fyrir Golden State liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í leiknum á unan. Curry hitti úr 5 af 14 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Andrew Wiggins var næststigahæstur með 17 stig og nýliðinn James Wiseman skoraði 15 stig. JAZZ WIN 7th STRAIGHT! @spidadmitchell goes for a season-high 36 in the @utahjazz W vs. New Orleans! #TakeNote pic.twitter.com/dgLNWYJ3y1— NBA (@NBA) January 22, 2021 Donovan Mitchell skoraði 36 stig á aðeins 34 mínútum þegar Utah Jazz vann 129-118 sigur á New Orleans Pelicans en Utah liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og ellefu af fimmtán leikjum tímabilsins. Mike Conley skoraði 20 stig og Jordan Clarkson kom með 19 sitg inn af bekknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir Pelicans liðið og Brandon Ingram var með 23 stig. NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Sjá meira
LeBron James skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers vann 113-106 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var fyrsti leikurinn í löngu ferðalagi Lakers liðsins þar sem liðið spilar sjö útileiki í röð. LBJ drops season-high! @KingJames' 34 PTS (6 3PM), 8 AST propels the @Lakers past MIL as they move to 8-0 on the road! #LakeShow pic.twitter.com/dX2lc8Uyjw— NBA (@NBA) January 22, 2021 LeBron James hafði ekki skorað meira í einum leik á tímabilinu en hann ætlaði greinilega að passa upp á það að liðið kæmi sterkt til baka eftir tapið á móti Golden State Warriors í leiknum á undan. James var auk stiganna með 8 stoðsendingar og 6 fráköst en liðið vann fær 38 mínútur sem hann spilaði með 15 stigum. Kentavious Caldwell-Pope skoraði 23 stig og Anthony Davis var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. James var annar á eftir Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í kjörinu á mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð og þetta var fyrsta viðureign þeirra félaga síðan þá. Giannis var með 25 stig, 12 fráköst og 3 stoðsendingar í nótt en hann tapaði líka níu boltum. Jrue Holiday skoraði 22 stig og Khris Middleton var með 20 stig. KCP catches fire! @CaldwellPope pours in 23 PTS, 7 3PM in the @Lakers W! #LakeShow pic.twitter.com/SmEujsvTs2— NBA (@NBA) January 22, 2021 Leikmenn Lakers liðsins röðuðu niður þriggja stiga skotum í leiknum en þeir hittu alls úr 19 af 37 skotum fyrir utan. James setti niður sex af tíu þriggja stiga skotum sínum en Caldwell-Pope gerði enn betur með því að setja niður sjö af tíu. Career-high for RJ! @RjBarrett6's 28 PTS help the @nyknicks win on the road in San Fran. #NewYorkForever pic.twitter.com/vNIhAf11zF— NBA (@NBA) January 22, 2021 New York Knicks liðið er komið á skrið en liðið vann 119-104 sigur á Golden State Warriors í nótt. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. RJ Barrett var með 28 stig og 5 stoðsendingar, Mitchell Robinson skoraði 18 stig og Julius Randle var með 16 stig, 17 fráköst og 9 stoðsendingar. Steph Curry var með 30 stig fyrir Golden State liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í leiknum á unan. Curry hitti úr 5 af 14 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Andrew Wiggins var næststigahæstur með 17 stig og nýliðinn James Wiseman skoraði 15 stig. JAZZ WIN 7th STRAIGHT! @spidadmitchell goes for a season-high 36 in the @utahjazz W vs. New Orleans! #TakeNote pic.twitter.com/dgLNWYJ3y1— NBA (@NBA) January 22, 2021 Donovan Mitchell skoraði 36 stig á aðeins 34 mínútum þegar Utah Jazz vann 129-118 sigur á New Orleans Pelicans en Utah liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og ellefu af fimmtán leikjum tímabilsins. Mike Conley skoraði 20 stig og Jordan Clarkson kom með 19 sitg inn af bekknum. Zion Williamson skoraði 27 stig fyrir Pelicans liðið og Brandon Ingram var með 23 stig.
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Sjá meira