NBA dagsins: Flautuþristur og troðsla LeBrons bæði meðal fimm flottustu tilþrifa næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 14:45 LeBron James var reyndar ekki svo heitur að hann þurfti að leggjast á kæliboxið en hann hitti engu að síður mjög vel fyrir utan í sigri Los Angeles Lakers í nótt. AP/Troy Taormina Það voru kannski bara þrír leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði ekki tilþrifin og þeir LeBron James, Donovan Mitchell og RJ Barrett hafa allir ekki skorað meira í einum leik í vetur. LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32