NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Ísak Hallmundarson skrifar 24. janúar 2021 09:32 Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving. getty/ Jason Miller Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Sjá meira
Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Sjá meira