NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 14:31 LeBron James átti stórleik gegn gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers. getty/Jason Miller LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers. LeBron er frá Ohio og lék með Cleveland 2003-10 og 2014-18. Hann leiddi Cleveland Cavaliers til NBA-meistaratitils 2016. Fyrir fyrsta leik sinn í Cleveland í tvö ár heimsótti LeBron ættingja sína og fór í mat til mömmu sinnar. „Það var gott að koma aftur í athvarfið sitt og vera heima,“ sagði LeBron eftir leikinn. Mömmumaturinn virðist fara farið vel í LeBron sem átti stórleik í nótt. Hann var sérstaklega góður í 4. leikhluta þar sem hann skoraði 21 stig, fleiri en allt Cleveland-liðið. LeBron hitti úr níu af tíu skotum sínum í 4. leikhluta og setti meðal annars niður þrist nánast frá miðju vallarins. LeBron hefur aldrei skorað meira gegn Cleveland á ferlinum þótt honum hafi jafnað gengið vel í leikjum gegn liðinu sem valdi hann númer eitt í nýliðavalinu 2003. LeBron hefur unnið fimmtán af sextán leikjum sínum gegn Cleveland á ferlinum. Auk þess að skora 46 stig tók LeBron átta fráköst, gaf sex stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði tvö skot. Hann hitti úr nítján af 26 skotum sínum, þar af sjö af ellefu fyrir utan þriggja stiga línuna. LeBron hefur aldrei hitt betur úr þriggja stiga skotum á ferlinum og á þessu tímabili, eða 41,2 prósent. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu og er á toppi Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Lakers og Cleveland. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Dallas Mavericks og Denver Nuggets og Chicago Bulls og Boston Celtics og tíu flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins 26. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 26. janúar 2021 07:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
LeBron er frá Ohio og lék með Cleveland 2003-10 og 2014-18. Hann leiddi Cleveland Cavaliers til NBA-meistaratitils 2016. Fyrir fyrsta leik sinn í Cleveland í tvö ár heimsótti LeBron ættingja sína og fór í mat til mömmu sinnar. „Það var gott að koma aftur í athvarfið sitt og vera heima,“ sagði LeBron eftir leikinn. Mömmumaturinn virðist fara farið vel í LeBron sem átti stórleik í nótt. Hann var sérstaklega góður í 4. leikhluta þar sem hann skoraði 21 stig, fleiri en allt Cleveland-liðið. LeBron hitti úr níu af tíu skotum sínum í 4. leikhluta og setti meðal annars niður þrist nánast frá miðju vallarins. LeBron hefur aldrei skorað meira gegn Cleveland á ferlinum þótt honum hafi jafnað gengið vel í leikjum gegn liðinu sem valdi hann númer eitt í nýliðavalinu 2003. LeBron hefur unnið fimmtán af sextán leikjum sínum gegn Cleveland á ferlinum. Auk þess að skora 46 stig tók LeBron átta fráköst, gaf sex stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði tvö skot. Hann hitti úr nítján af 26 skotum sínum, þar af sjö af ellefu fyrir utan þriggja stiga línuna. LeBron hefur aldrei hitt betur úr þriggja stiga skotum á ferlinum og á þessu tímabili, eða 41,2 prósent. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu og er á toppi Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Lakers og Cleveland. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Dallas Mavericks og Denver Nuggets og Chicago Bulls og Boston Celtics og tíu flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins 26. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 26. janúar 2021 07:31 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 26. janúar 2021 07:31