Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 07:31 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz hafa unnið níu leiki í röð í NBA-deildinni. getty/Alex Goodlett Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira
Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira