NBA dagsins: Rosaleg frammistaða Young og sigling Utah heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 21:01 Trae Young var frábær í nótt. Hann var lykillinn í sigri Atlanta. Jonathan Newton/Getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í nótt. Tíu leikir fóru fram og hér að neðan má sjá helstu tilþrif næturinnar sem og það helsta úr leik Milwaukee og New Orleans annars vegar sem og Atlanta og Washington. Utah vann ellefta leikinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Dallas á heimavelli. Þeir eru á fljúgandi siglingu og fátt virðist fá þá stöðvað. 25 stig frá Luka Doncic dugði ekki til gegn 32 Bojan Bogdanovic hjá Utah. Nikola Jokic var magnaður fyrir Denver gegn San Antonio í nótt. Það dugði hins vegar ekki til. Jokic gerði 35 stig og tók tíu fráköst en Denver tapaði að endingu með tíu stiga mun, 119-109. Einu sinni sem oftar var það Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn fyrir Milwaukee. Hann skoraði 38 stig og tók ellefu fráköst er Milwaukee tapaði naumlega egn New Orleans á útivelli, 126-131. Í Washington bauð Trae Young upp á stórleik. Hann gerði 41 stig og það dugði til sigurs gegn Russel Westbrook og félögum í Washington, lokatölur 116-100. Klippa: NBA dagsins - 30. janúar Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Utah vann ellefta leikinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Dallas á heimavelli. Þeir eru á fljúgandi siglingu og fátt virðist fá þá stöðvað. 25 stig frá Luka Doncic dugði ekki til gegn 32 Bojan Bogdanovic hjá Utah. Nikola Jokic var magnaður fyrir Denver gegn San Antonio í nótt. Það dugði hins vegar ekki til. Jokic gerði 35 stig og tók tíu fráköst en Denver tapaði að endingu með tíu stiga mun, 119-109. Einu sinni sem oftar var það Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn fyrir Milwaukee. Hann skoraði 38 stig og tók ellefu fráköst er Milwaukee tapaði naumlega egn New Orleans á útivelli, 126-131. Í Washington bauð Trae Young upp á stórleik. Hann gerði 41 stig og það dugði til sigurs gegn Russel Westbrook og félögum í Washington, lokatölur 116-100. Klippa: NBA dagsins - 30. janúar Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir næturinnar: Atlanta - Washington 116-100 Indiana - Charlotte 105-108 Milwaukee - New Orleans 126-131 Cleveland - New York 81-102 Sacramento - Toronto 126-124 Philadelphia - Minnesota 118-94 LA Clippers - Orlando 116-90 Brooklyn - Oklahoma City 147-125 Denver - San Antonio 109-119 Dallas - Utah 101-102
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira