Þreföld tvenna frá þeim mikilvægasta Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo hefur verið valinn mikilvægasti leikmaðurinn, MVP, í NBA-deildinni síðustu tvö tímabil. Getty/Jared C. Tilton Giannis Antetokounmpo þurfti aðeins þrjá leikhluta til að ná þrefaldri tvennu í 130-110 sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta. Tíu leikir fóru fram í nótt. Antetokounmpo, sem valinn hefur verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð, skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í leiknum. Grikkinn þurfti ekkert að spila í fjórða leikhluta en Milwaukee var 34 stigum yfir áður en hann hófst. Antetokounmpo nýtti skotin sín vel og setti niður sjö af átta úr opnum leik, sem og af vítalínunni. Í síðustu tveimur leikjum hefur hann hitt úr 15 af 19 skotum sínum úr opnum leik. „Hann spilar með afskaplega óeigingjörnum hætti,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. „Hann sér hlutina, les rétt í leikinn og velur réttu sendingarnar. Mér finnst hann bara vera á frábærum stað hvað hugarfar snertir. Hann er árásargjarn og sókndjarfur þegar þess þarf. Hann finnur liðsfélagana og skapar tækifæri fyrir aðra þegar þess þarf,“ sagði þjálfarinn. Milwaukee er með næstbesta sigurhlutfallið í austurdeildinni eða 13 sigra og 8 töp. Philadelphia 76ers eru efstir með 16 sigra og 6 töp eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í nótt. Philadelphia vann Charlotte Hornets enn einu sinni, 118-111, þar sem Joel Embiid var í stóru hlutverki og skoraði 34 stig og tók 11 fráköst. Philadelphia hefur nú fagnað sigri í 14 síðustu leikjum sínum við Charlotte. Úrslit næturinnar: Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Sjá meira
Antetokounmpo, sem valinn hefur verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð, skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í leiknum. Grikkinn þurfti ekkert að spila í fjórða leikhluta en Milwaukee var 34 stigum yfir áður en hann hófst. Antetokounmpo nýtti skotin sín vel og setti niður sjö af átta úr opnum leik, sem og af vítalínunni. Í síðustu tveimur leikjum hefur hann hitt úr 15 af 19 skotum sínum úr opnum leik. „Hann spilar með afskaplega óeigingjörnum hætti,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. „Hann sér hlutina, les rétt í leikinn og velur réttu sendingarnar. Mér finnst hann bara vera á frábærum stað hvað hugarfar snertir. Hann er árásargjarn og sókndjarfur þegar þess þarf. Hann finnur liðsfélagana og skapar tækifæri fyrir aðra þegar þess þarf,“ sagði þjálfarinn. Milwaukee er með næstbesta sigurhlutfallið í austurdeildinni eða 13 sigra og 8 töp. Philadelphia 76ers eru efstir með 16 sigra og 6 töp eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í nótt. Philadelphia vann Charlotte Hornets enn einu sinni, 118-111, þar sem Joel Embiid var í stóru hlutverki og skoraði 34 stig og tók 11 fráköst. Philadelphia hefur nú fagnað sigri í 14 síðustu leikjum sínum við Charlotte. Úrslit næturinnar: Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston
Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Sjá meira