Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 10:30 Alfons Sampsted í leik með 21 árs landsliðinu. Vísir/Vilhelm Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið. Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið.
Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira