Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:00 Leikmenn Bayern fagna sigurmarki kvöldsins. Mahmoud Hefnawy/Getty Images Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021 Fótbolti Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021
Fótbolti Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn