Trump mun veikari vegna Covid-19 en gefið var upp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 08:48 Trump sést hér koma fram á svalir Hvíta hússins eftir að hann útskrifaðist af spítala og taka af sér andlitsgrímu. Getty/Win McNamee Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, var mun veikari vegna Covid-19 í október síðastliðnum en gefið var upp opinberlega. Hann var með mjög lág súrefnisgildi í blóði á einum tímapunkti og lungnavandamál sem talið var tengjast lungnabólgu vegna kórónuveirunnar. Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira