NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 15:01 Stephen Curry er að spila frábærlega þessa dagana. AP/Jeff Chiu Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Golden State Warriors vann 115-105 sigur á Orlando Magic í nótt og Stephen Curry var með 40 stig og tíu þrista í leiknum. Þetta þýðir að í síðustu átta leikjum er Stephen Curry með 35,3 stig að meðaltali og búinn að hitta úr 53 af 101 þriggja stiga skoti sínu sem er nýting upp á rúm 52 prósent. Golden State Warriors byrjaði illa en er að rétta út kútnum ekki síst vegna frammistöðu Curry. Steph hefur tvisvar sinnum verið kosinn bestur í deildinni en það voru tímabilin 2014-15 og 2015-16. „Leikur minn mun tala sínu máli. Ég ætla ekki að láta slíka umræðu trufla mig. Ég ætla að reyna að skila minni vinnu vel og svo sér allt hitt um sitt í lok tímabilsins,“ sagði Stephen Curry eftir leikinn. Þetta var sautjándi tíu þrista leikur Steph Curry á ferlinum og hann heldur áfram að bæta það met sitt. Klay Thompson er næstu með fimm leiki. Klippa: NBA dagsins (frá 11. febrúar 2021) Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, var spurður út í það hvort Curry ætti að vera í umræðunni um mikilvægasta leikmann deildarinnar. „Ég tel svo vera. Hvernig er hann það ekki? Hann er út úr þessum heimi,“ sagði Kerr. Stephen Curry viðurkennir að þetta sé einn besti kaflinn á tólf ára ferli hans í NBA-deildinni. Hundrað prósent. Ég er samt ekki mikið að velta mér upp úr fortíðinni. Mér líður vel og í góðum takti. Því fylgir góð tilfinning og ég vil verða betri. Það er markmiðið,“ sagði Stephen Curry. Hér fyrir ofan má sjá myndband með svipmyndum frá stórleik Stephen Curry sem og myndir frá sigurleikjum Miami Heat og Boston Celtics. Í lokin eru síðan flottustu tilþrif næturinnar.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira