Eins og í slæmri hryllingsmynd Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2021 20:01 Shelly Girardin hjúkrunarfræðingur og Shane Wilson læknir sjá um Nevu Azinger á sjúkrahúsi í Memphis. AP/Jeff Roberson Í heildina hafa nú nærri 29 milljónir smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Þar af hefur hálf milljón látist, fleiri en Bandaríkjamennirnir sem létust í seinni heimsstyrjöld, Kóreustríðinu og Víetnamstríðinu samanlagt. Faraldurinn er hvergi verri. Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira