Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2021 18:16 Henry er hættur sem þjálfari CF Montréal. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans. „Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar. Fótbolti MLS Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
„Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar.
Fótbolti MLS Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira