Fóru yfir „rosalega ljótt“ olnbogaskot í leik KR og Fjölnis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2021 13:31 Lina Pikciuté gefur Unni Töru Jónsdóttur olnbogaskot. stöð 2 sport Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds finnst líklegt að Lina Pikciuté, leikmaður Fjölnis, sé á leið í leikbann. Lina gaf KR-ingnum Unni Töru Jónsdóttur olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudaginn. Farið var yfir atvikið í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er rosalega ljótt,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir tók í sama streng. „Þetta var virkilega ljótt. Hún [Unnur] er hörkuleikmaður og getur farið mikið í taugarnar á andstæðingnum. Hún leikur sér að því sem er vel gert. En við eigum ekki að sjá þetta.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Olnbogaskot Linu Pikciuté Unnur Tara sneri aftur í lið KR í síðasta mánuði til að hjálpa því í botnbaráttunni. „Það sem var jákvætt við þennan leik var að KR var að fá Unni Töru. Hún var einn okkar besti leikmaður og landsliðskona. Þær vinna með fimmtán stigum þegar hún er inn á. Hún kom ótrúlega flott inn í leikinn. Hvað verður nú? Þetta er hættulegt,“ sagði Pálína. „Svo er þetta líka sorglegt fyrir Fjölni. Það er verið að borga erlendum atvinnumanni fyrir að koma hingað og spila körfubolta og svo hagar hún sér svona. Mér finnst þetta vera umhugsunarefni.“ Ekki er langt síðan Nikita Telesford, leikmaður Skallagríms, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að gefa Hildi Björgu Kjartansdóttur, leikmanni Vals, olnbogaskot í leik liðanna í Borgarnesi. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild kvenna Fjölnir KR Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Lina gaf KR-ingnum Unni Töru Jónsdóttur olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudaginn. Farið var yfir atvikið í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er rosalega ljótt,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir tók í sama streng. „Þetta var virkilega ljótt. Hún [Unnur] er hörkuleikmaður og getur farið mikið í taugarnar á andstæðingnum. Hún leikur sér að því sem er vel gert. En við eigum ekki að sjá þetta.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Olnbogaskot Linu Pikciuté Unnur Tara sneri aftur í lið KR í síðasta mánuði til að hjálpa því í botnbaráttunni. „Það sem var jákvætt við þennan leik var að KR var að fá Unni Töru. Hún var einn okkar besti leikmaður og landsliðskona. Þær vinna með fimmtán stigum þegar hún er inn á. Hún kom ótrúlega flott inn í leikinn. Hvað verður nú? Þetta er hættulegt,“ sagði Pálína. „Svo er þetta líka sorglegt fyrir Fjölni. Það er verið að borga erlendum atvinnumanni fyrir að koma hingað og spila körfubolta og svo hagar hún sér svona. Mér finnst þetta vera umhugsunarefni.“ Ekki er langt síðan Nikita Telesford, leikmaður Skallagríms, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að gefa Hildi Björgu Kjartansdóttur, leikmanni Vals, olnbogaskot í leik liðanna í Borgarnesi. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild kvenna Fjölnir KR Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira