Covid-kreppa Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2021 16:01 Það má segja að Trump sé fórnarlamb eigin aðgerðaleysis hvað varðar Covid-19. Á meðan margir milljarðamæringar hafa hagnast gríðarlega síðustu misseri hefur öðrum ekki farnast jafn vel í heimsfaraldrinum sem nú gengur yfir. Meðal þeirra er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, en eignir hans eru taldar hafa dregist saman um 700 milljónir dala á meðan hann sat í Hvíta húsinu. Þær eru nú sagðar nema um 2,3 milljörðum dala. Tapið má að stórum hluta rekja til Covid-19 en aðgerðir vegna faraldursins hafa leitt til umtalsverðs tekjutaps Trump-veldisins, sem samanstendur meðal annars af skrifstofubyggingum, hótelum og afþreyingarrekstri. Bloomberg tók sig til á dögunum og reiknaði út auð Trumps áður en hann varð forseti og eftir að hann yfirgaf Hvíta húsið. Samkvæmt þeim telja fasteignir í útleigu um þrjá fjórðuhluta umsvifa Trump-veldisins en virði skrifstofubygginga hefur lækkað verulega í faraldrinum, í kjölfar þess að margir neyddust til eða völdu að vinna heiman frá. Miðillinn áætlar að virði þessara eigna Trump hafi dregist saman um allt að 26 prósent. Trump á einnig og rekur hótel, auk þess að leigja hótelum nafn sitt. Þá á hann nítján golfvelli en ferðatakmarkanir hafa eins og kunnugt er sett strik í reikninginn í ferðamannaiðnaðinum. Þá var skammt högga á milli í kjölfar óeirðanna við og í bandaríska þinghúsinu í Washington D.C. í janúar síðastliðnum en þá ákvað PGA að rifta samningi um að halda meistarmót sitt á golfvelli Trump í New Jersey, auk þess sem Deutsche Bank ákvað að slíta tengslum við Trump. Trump er til rannsóknar víðsvegar um Bandaríkin, bæði í tengslum við viðskiptaveldi sitt og athafnir sínar í embætti. BBC getur þess þó að hann gæti hagnast myndarlega á því að gefa út æviminningar sínar og þá sé gróðavon í stofnun fjöl- og/eða samfélagsmiðla. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Meðal þeirra er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, en eignir hans eru taldar hafa dregist saman um 700 milljónir dala á meðan hann sat í Hvíta húsinu. Þær eru nú sagðar nema um 2,3 milljörðum dala. Tapið má að stórum hluta rekja til Covid-19 en aðgerðir vegna faraldursins hafa leitt til umtalsverðs tekjutaps Trump-veldisins, sem samanstendur meðal annars af skrifstofubyggingum, hótelum og afþreyingarrekstri. Bloomberg tók sig til á dögunum og reiknaði út auð Trumps áður en hann varð forseti og eftir að hann yfirgaf Hvíta húsið. Samkvæmt þeim telja fasteignir í útleigu um þrjá fjórðuhluta umsvifa Trump-veldisins en virði skrifstofubygginga hefur lækkað verulega í faraldrinum, í kjölfar þess að margir neyddust til eða völdu að vinna heiman frá. Miðillinn áætlar að virði þessara eigna Trump hafi dregist saman um allt að 26 prósent. Trump á einnig og rekur hótel, auk þess að leigja hótelum nafn sitt. Þá á hann nítján golfvelli en ferðatakmarkanir hafa eins og kunnugt er sett strik í reikninginn í ferðamannaiðnaðinum. Þá var skammt högga á milli í kjölfar óeirðanna við og í bandaríska þinghúsinu í Washington D.C. í janúar síðastliðnum en þá ákvað PGA að rifta samningi um að halda meistarmót sitt á golfvelli Trump í New Jersey, auk þess sem Deutsche Bank ákvað að slíta tengslum við Trump. Trump er til rannsóknar víðsvegar um Bandaríkin, bæði í tengslum við viðskiptaveldi sitt og athafnir sínar í embætti. BBC getur þess þó að hann gæti hagnast myndarlega á því að gefa út æviminningar sínar og þá sé gróðavon í stofnun fjöl- og/eða samfélagsmiðla.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira