Breskir sérfræðingar segja hefðbundið ferðasumar ólíklegt og óráðlegt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2021 19:07 Spítalainnlögnum og dauðsföllum hefur fækkað verulega eftir að bólusetningarátak Breta fór af stað en sérfræðingar óttast ný afbrigði kórónuveirunnar. epa/Andy Rain Einn ráðgjafa bresku ríkisstjórnarinnar segir afar ólíklegt að sólarlandaferðir séu í kortunum hjá Bretum í sumar, vegna hættunnar á því að fólk snúi heim með nýtt afbirgði SARS-CoV-2 í farteskinu. Að sögn Mike Tildesley stafar þjóðinni veruleg hætta af ferðalögum erlendis. Óþarfa utanlandsferðir eru bannaðar í Bretlandi eins og er og þeir sem ferðast utan landsteinanna þurfa að sæta einangrun þegar þeir snúa til baka. Samgöngumálaráðherrann Grant Schapps segir of snemmt að segja til um hvenær „óþarfa“ ferðalög verða leyfð á ný en samkvæmt afléttingaráætlun stjórnvalda gæti það í fyrsta lagi orðið 17. maí næstkomandi. Nefnd sem fjallar um málið á að skila tillögum til forsætisráðherra 12. apríl. Matt Hancock heilbrigðisráðherra sagði í dag að helmingur allra fullorðinna Breta hefði nú verið bólusettur gegn Covid-19. Þá fékk metfjöldi sprautuna í gær, sagði hann. Tildesley sagði í samtali við BBC Radio 4 að ólíklegt væri að Bretar gætu skipulagt hefðbundin sumarfrí erlendis í ár. Jafnvel þótt fólk byrjaði ekki að ferðast fyrr en í júlí eða ágúst, væri veruleg hætta á því að það flytti heim ný og mögulega meira smitandi og alvarleg afbrigði. Sagði hann bólusetningarherferð stjórnvalda stafa ógn af þessum nýju afbrigðum. Sagði hann að til framtíðar þyrfti að skoða hvernig bólusetningar yrðu lagaðar að nýjum afbrigðum en hann sagði best að fresta þeim tímapunkti eins lengi og unnt væri. Andrew Hayward, sem situr í aðgerðastjórninni SAGE, sagðist ekki telja að stjórnvöld myndu hvetja til ferðalaga þar sem svokallað suðurafríska afbrigði væri í sókn í sumum Evrópuríkjum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Að sögn Mike Tildesley stafar þjóðinni veruleg hætta af ferðalögum erlendis. Óþarfa utanlandsferðir eru bannaðar í Bretlandi eins og er og þeir sem ferðast utan landsteinanna þurfa að sæta einangrun þegar þeir snúa til baka. Samgöngumálaráðherrann Grant Schapps segir of snemmt að segja til um hvenær „óþarfa“ ferðalög verða leyfð á ný en samkvæmt afléttingaráætlun stjórnvalda gæti það í fyrsta lagi orðið 17. maí næstkomandi. Nefnd sem fjallar um málið á að skila tillögum til forsætisráðherra 12. apríl. Matt Hancock heilbrigðisráðherra sagði í dag að helmingur allra fullorðinna Breta hefði nú verið bólusettur gegn Covid-19. Þá fékk metfjöldi sprautuna í gær, sagði hann. Tildesley sagði í samtali við BBC Radio 4 að ólíklegt væri að Bretar gætu skipulagt hefðbundin sumarfrí erlendis í ár. Jafnvel þótt fólk byrjaði ekki að ferðast fyrr en í júlí eða ágúst, væri veruleg hætta á því að það flytti heim ný og mögulega meira smitandi og alvarleg afbrigði. Sagði hann bólusetningarherferð stjórnvalda stafa ógn af þessum nýju afbrigðum. Sagði hann að til framtíðar þyrfti að skoða hvernig bólusetningar yrðu lagaðar að nýjum afbrigðum en hann sagði best að fresta þeim tímapunkti eins lengi og unnt væri. Andrew Hayward, sem situr í aðgerðastjórninni SAGE, sagðist ekki telja að stjórnvöld myndu hvetja til ferðalaga þar sem svokallað suðurafríska afbrigði væri í sókn í sumum Evrópuríkjum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira