Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 11:46 Dominique Bond-Flasza var með landsliði Jamaíku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Ben Radford Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira