Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 08:31 Eins og alltaf var stutt í brosið hjá Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að hún væri að lýsa því þegar hún sleit krossbandið. Instagram/sarasigmunds Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira