Fimm látnir eftir að skýstrókar gengu yfir í Alabama Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2021 08:07 Eyðileggingin varð einna mest í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. AP/Butch Dill Að minnsta kosti fimm eru látnir og fjöldi slasaðist eftir að skýstrókar gengu yfir svæði í Alabama í Bandaríkjunum í gær. Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira