Vill fullan þunga í viðræður um tengingu krónunnar við evru Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. mars 2021 20:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. vísir/Vilhelm Þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögur um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið og samstarf í gjaldeyrismálum. Formaður Viðreisnar segir þjóðina eiga að fá að ákveða næstu skref í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögurnar tvær voru lagðar fram í dag. Í annarri er lagt til samstarf við Evrópusambandið í gjaldeyrismálum og gengisvörnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að stöðugur gjaldmiðil, eða króna tengd við evru, muni koma Íslendingum fyrr út úr efnahagsþrengingum eftir faraldurinn. „Þess vegna leggjum við áhrerslu á að það verði farið núna strax af fullum þunga í pólitískar viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um að tengja íslensku krónuna við evru og tryggja þannig bæði heimilum og fyrirtætkjum stöðugleika til skemmri og lengri tíma,“ segir Þorgerður. Þorgerður telur umræðu um gjaldeyrismál aldrei hafa verið brýnni. „Miðað við fjármálaáæltun ríkisstjórnarinnar verðum við hér með ósjálfbæra skuldastöðu ennþá árið 2025. Við munum ekki vaxa út úr vandanum og við munum ekki geta hlaupið hraðar nema með stöðugum gjaldmiðli.“ Þingflokkur Viðreisnar leggur til að Ísland kanni möguleika á tvíhliða samningi við Evrópusambandið um samstarf í gjaldeyrismálum í tengslum við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.Unsplash/Lena Balk Í hinni tillögunni er lagt til að viðræður við Evrópusambandið verði teknar upp að nýju. Forsætisráðherra yrði þá gert að skipa nefnd sem á að meta hvenær og hvernig eigi að hefja formlegar aðildarviðræður og undirbúa þingsályktunartillögu um það. Ákvörðun um framhald viðræðna yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu sem færi í síðasta lagi fram í janúar á næsta ári. „Þetta er varfærið skref en við erum að halda þessum mikilvæga möguleika upp á framtíð þjóðarinnar opnum. Það er síðan þjóðarinnar, og það ættu nú allir flokkar að geta tekið undir það að treysta henni, að ákvarða um sína framtíð sjálf.“ Alþingi Evrópusambandið Utanríkismál Íslenska krónan Viðreisn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Tillögurnar tvær voru lagðar fram í dag. Í annarri er lagt til samstarf við Evrópusambandið í gjaldeyrismálum og gengisvörnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að stöðugur gjaldmiðil, eða króna tengd við evru, muni koma Íslendingum fyrr út úr efnahagsþrengingum eftir faraldurinn. „Þess vegna leggjum við áhrerslu á að það verði farið núna strax af fullum þunga í pólitískar viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um að tengja íslensku krónuna við evru og tryggja þannig bæði heimilum og fyrirtætkjum stöðugleika til skemmri og lengri tíma,“ segir Þorgerður. Þorgerður telur umræðu um gjaldeyrismál aldrei hafa verið brýnni. „Miðað við fjármálaáæltun ríkisstjórnarinnar verðum við hér með ósjálfbæra skuldastöðu ennþá árið 2025. Við munum ekki vaxa út úr vandanum og við munum ekki geta hlaupið hraðar nema með stöðugum gjaldmiðli.“ Þingflokkur Viðreisnar leggur til að Ísland kanni möguleika á tvíhliða samningi við Evrópusambandið um samstarf í gjaldeyrismálum í tengslum við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.Unsplash/Lena Balk Í hinni tillögunni er lagt til að viðræður við Evrópusambandið verði teknar upp að nýju. Forsætisráðherra yrði þá gert að skipa nefnd sem á að meta hvenær og hvernig eigi að hefja formlegar aðildarviðræður og undirbúa þingsályktunartillögu um það. Ákvörðun um framhald viðræðna yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu sem færi í síðasta lagi fram í janúar á næsta ári. „Þetta er varfærið skref en við erum að halda þessum mikilvæga möguleika upp á framtíð þjóðarinnar opnum. Það er síðan þjóðarinnar, og það ættu nú allir flokkar að geta tekið undir það að treysta henni, að ákvarða um sína framtíð sjálf.“
Alþingi Evrópusambandið Utanríkismál Íslenska krónan Viðreisn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent