Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 19:30 Leikmenn Baylor fagna að leik loknum. Jamie SchwaberowCAA Photos via Getty Images Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga