Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Eiður Þór Árnason skrifar 16. apríl 2021 12:07 Vörurnar hafa meðal annars verið til sölu í apótekum hér á landi. Matvælastofnun Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur salmonella greinst í vörunum og má rekja þrjú dauðsföll í Danmörku og fjölda sýkinga til neyslu þeirra. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi vegna sýkingarinnar og minnst 33 veikst. Vörurnar hafa verið fluttar inn til Íslands og meðal annars verið fáanlegar í apótekum. Fram kemur á vef Matvælastofnunar að hún vinni nú ásamt heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna að því að afla frekari upplýsinga um dreifingu varanna hérlendis. Luise Müller, faraldursfræðingur við Sóttvarnastofnun Danmerkur, sagði í gær að um alvarlega hópsýkingu væri að ræða þar sem margir hafi sýkst og látist. Umsjónarmenn Bítisins ræddu við Elísabetu Reynisdóttur næringafræðing í morgun um málið, en hlusta má á viðtalið að neðan. Innköllun Danmörk Bítið Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í morgun hefur salmonella greinst í vörunum og má rekja þrjú dauðsföll í Danmörku og fjölda sýkinga til neyslu þeirra. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi vegna sýkingarinnar og minnst 33 veikst. Vörurnar hafa verið fluttar inn til Íslands og meðal annars verið fáanlegar í apótekum. Fram kemur á vef Matvælastofnunar að hún vinni nú ásamt heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna að því að afla frekari upplýsinga um dreifingu varanna hérlendis. Luise Müller, faraldursfræðingur við Sóttvarnastofnun Danmerkur, sagði í gær að um alvarlega hópsýkingu væri að ræða þar sem margir hafi sýkst og látist. Umsjónarmenn Bítisins ræddu við Elísabetu Reynisdóttur næringafræðing í morgun um málið, en hlusta má á viðtalið að neðan.
Innköllun Danmörk Bítið Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira