Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 17:00 Zidane hafði lítinn áhuga á að ræða ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag og benti þess í stað á Florentino Perez, forseta Real og formann ofurdeildarinnar. Diego Souto/Getty Images Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld. Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira