Mál á hendur lögreglumanni um meint ofbeldi við handtöku fellt niður Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. apríl 2021 12:01 Lögreglumaðurinn hefur verið í leyfi frá störfum í fimm mánuði. vísir/vilhelm Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem var til rannsóknar vegna meints ofbeldis við handtöku í Hafnarfirði í nóvember. Lögreglumaðurinn hefur snúið aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í leyfi vegna málsins. Lögreglumaðurinn var leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði þann 6. nóvember í fyrra. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu þar sem fram kom að maðurinn hafi verið stöðvaður við Hvaleyrarholt vegna gruns um vörslu fíkniefna og hann hafi sagst vera með Covid-19. Var haft eftir sjónarvottum að fjórir lögreglumenn sem handtóku manninn hafi gengið of langt í aðgerðum sínum og sökuðu sjónarvottar lögreglumennina um gróft ofbeldi. Í blaðinu lýstu sjónarvottarnir því að einn lögreglumannanna hafi slegið hinn handtekna ítrekað í höfuðið með kylfu þar til hann rotaðist og féll á jörðina. Lögreglumanninum, sem sagður var hafa slegið manninn í höfuðið, var vikið tímabundið frá störfum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísaði málinu til héraðssaksóknara. Á meðal málsgagna voru upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna á vettvangi. Héraðssaksóknari hefur nú fellt málið niður þar sem það taldist ekki líklegt til sakfellis með hliðsjón af öllum málavöxtum. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, staðfestir að lögreglumaðurinn sé kominn aftur til starfa. Hann hafi mætt aftur í byrjun vikunnar. Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Lögreglumaðurinn var leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði þann 6. nóvember í fyrra. Greint var frá málinu í Fréttablaðinu þar sem fram kom að maðurinn hafi verið stöðvaður við Hvaleyrarholt vegna gruns um vörslu fíkniefna og hann hafi sagst vera með Covid-19. Var haft eftir sjónarvottum að fjórir lögreglumenn sem handtóku manninn hafi gengið of langt í aðgerðum sínum og sökuðu sjónarvottar lögreglumennina um gróft ofbeldi. Í blaðinu lýstu sjónarvottarnir því að einn lögreglumannanna hafi slegið hinn handtekna ítrekað í höfuðið með kylfu þar til hann rotaðist og féll á jörðina. Lögreglumanninum, sem sagður var hafa slegið manninn í höfuðið, var vikið tímabundið frá störfum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísaði málinu til héraðssaksóknara. Á meðal málsgagna voru upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna á vettvangi. Héraðssaksóknari hefur nú fellt málið niður þar sem það taldist ekki líklegt til sakfellis með hliðsjón af öllum málavöxtum. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, staðfestir að lögreglumaðurinn sé kominn aftur til starfa. Hann hafi mætt aftur í byrjun vikunnar.
Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira