Þrettán látast í eldsvoða á bráðadeild og metfjöldi greinist með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 07:17 Heilbrigðisstarfsmenn í Mumbai sinna sjúklingi sem grunur leikur á um að sé smitaður af Covid-19. epa/Divyakant Solanki Þrettán létust þegar eldur braust út á bráðadeild Vijay Vallabh-sjúkrahússins í Maharashtra á Indlandi í morgun. Búið er að slökkva eldinn og hafa fjórir verið fluttir á annað sjúkrahús. Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira