Tvær borgir fá ekki að halda EM Sindri Sverrisson skrifar 23. apríl 2021 11:30 Ekki verður spilað á Aviva leikvanginum í Dublin á EM. Getty/Eóin Noonan Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið hvar leikirnir sem fyrirhugað var að færu fram í Dublin og Bilbao, á EM karla í fótbolta í sumar, verða spilaðir. UEFA lagði áherslu á að hægt yrði að spila fyrir framan áhorfendur á leikjunum á EM, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Afar ólíklegt var að það gæti orðið í Dublin á Írlandi og í Bilbao á Spáni. Leikirnir fjórir sem áttu að fara fram í Bilbao, þrír leikir í E-riðli og einn leikur í 16-liða úrslitum, verða því þess í stað spilaðir í Sevilla. Stefnt er að því að hægt verði að fylla í 30% þeirra sæta sem eru á Estadio La Cartuja leikvanginum. Leikirnir þrír í E-riðli sem áttu að vera í Dublin verða svo færðir alla leið til Pétursborgar í Rússlandi, þar sem einnig verður spilað í B-riðli. Þá verður einn leikur í 16-liða úrslitum, sem spila átti í Dublin, þess í stað á Wembley í London. Svíþjóð, Slóvakía, Pólland og Spánn leika í E-riðlinum. Yfirvöld í München hafa svo staðfest að að lágmarki 14.500 áhorfendum verði leyft að sjá leikina í F-riðli sem þar fara fram. Þetta hefði haft áhrif á Íslendinga ef Ísland hefði unnið Ungverjaland í nóvember og komist á EM, því síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni hefði verið gegn Þýskalandi í München. EM 2020, sem reyndar fer fram 2021, verður því spilað í London, München, Róm, Bakú, Pétursborg, Búdapest, Búkarest, Amsterdam, Sevilla, Glasgow og Kaupmannahöfn. EM 2020 í fótbolta Spánn Írland Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira
UEFA lagði áherslu á að hægt yrði að spila fyrir framan áhorfendur á leikjunum á EM, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Afar ólíklegt var að það gæti orðið í Dublin á Írlandi og í Bilbao á Spáni. Leikirnir fjórir sem áttu að fara fram í Bilbao, þrír leikir í E-riðli og einn leikur í 16-liða úrslitum, verða því þess í stað spilaðir í Sevilla. Stefnt er að því að hægt verði að fylla í 30% þeirra sæta sem eru á Estadio La Cartuja leikvanginum. Leikirnir þrír í E-riðli sem áttu að vera í Dublin verða svo færðir alla leið til Pétursborgar í Rússlandi, þar sem einnig verður spilað í B-riðli. Þá verður einn leikur í 16-liða úrslitum, sem spila átti í Dublin, þess í stað á Wembley í London. Svíþjóð, Slóvakía, Pólland og Spánn leika í E-riðlinum. Yfirvöld í München hafa svo staðfest að að lágmarki 14.500 áhorfendum verði leyft að sjá leikina í F-riðli sem þar fara fram. Þetta hefði haft áhrif á Íslendinga ef Ísland hefði unnið Ungverjaland í nóvember og komist á EM, því síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni hefði verið gegn Þýskalandi í München. EM 2020, sem reyndar fer fram 2021, verður því spilað í London, München, Róm, Bakú, Pétursborg, Búdapest, Búkarest, Amsterdam, Sevilla, Glasgow og Kaupmannahöfn.
EM 2020 í fótbolta Spánn Írland Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira