Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 15:31 Sölvi Geir Ottesen tapar ekki mörgum tæklingum inn á vellinum. Vandamálið er hversu hann hefur misst úr marga leiki vegna meiðsla og leikbanna. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5%
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira