Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2021 23:00 Sérfræðingarnir voru ekki sammála hvaða lið færi niður í 1. deild með Haukum. stöð 2 sport Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Fallbaráttan í Domino's deildinni harðnaði mjög þegar Höttur vann Njarðvík, 72-74, og eftir tvo sigra Hauka í röð. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Höttur og Haukar í fallsætum, bæði með tíu stig. Njarðvík er í 10. sætinu með tólf stig en stendur illa að vígi í innbyrðis viðureignum gegn hinum liðunum í botnbaráttunni. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi bað Kjartan Atli Kjartansson þá Sævar og Benedikt að spá fyrir um hvaða lið myndu falla úr Domino's deildinni. „Ég er skíthræddur um að þetta verði Haukar og Njarðvík,“ sagði Benedikt. Sævar hefur enn trú á að Njarðvíkingar bjargi sér fyrir horn. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlenging „Ég trúði því ekki að Njarðvík gæti tapað þessum leik á móti Hetti þegar svona mikið væri undir. En það gengur gegn öllu sem ég trúi og hef upplifað að Njarðvík falli úr úrvalsdeild í körfubolta,“ sagði Sævar. „Mér líður allt í einu illa eftir að hafa sagt þetta. En málið með Njarðvík er að ekkert lið hefur spilað eins marga jafna leiki í vetur. Þeir eru inni í öllum leikjum en það dettur voða lítið með þeim,“ sagði Benedikt. Framlenginguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30 Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Fallbaráttan í Domino's deildinni harðnaði mjög þegar Höttur vann Njarðvík, 72-74, og eftir tvo sigra Hauka í röð. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Höttur og Haukar í fallsætum, bæði með tíu stig. Njarðvík er í 10. sætinu með tólf stig en stendur illa að vígi í innbyrðis viðureignum gegn hinum liðunum í botnbaráttunni. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi bað Kjartan Atli Kjartansson þá Sævar og Benedikt að spá fyrir um hvaða lið myndu falla úr Domino's deildinni. „Ég er skíthræddur um að þetta verði Haukar og Njarðvík,“ sagði Benedikt. Sævar hefur enn trú á að Njarðvíkingar bjargi sér fyrir horn. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlenging „Ég trúði því ekki að Njarðvík gæti tapað þessum leik á móti Hetti þegar svona mikið væri undir. En það gengur gegn öllu sem ég trúi og hef upplifað að Njarðvík falli úr úrvalsdeild í körfubolta,“ sagði Sævar. „Mér líður allt í einu illa eftir að hafa sagt þetta. En málið með Njarðvík er að ekkert lið hefur spilað eins marga jafna leiki í vetur. Þeir eru inni í öllum leikjum en það dettur voða lítið með þeim,“ sagði Benedikt. Framlenginguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30 Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Sjá meira
Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30
Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30
Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32