Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 10:31 Fyrirliði Njarðvíkur, Logi Gunnarsson. og Halldór Rúnar Karlsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur. Halldór Rúnar varð bæði deildarmeistari með bæði Njarðvík og Keflavík sem leikmaður. Vísir/Bára Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira