Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2021 10:30 Grindvíkingar fögnuðu dísætum sigri gegn ÍR í gærkvöld. Stöð 2 Sport Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum