Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 15:30 Úr leik liðanna sumarið 2019. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01