Sjá fram á skort á bóluefni og súrefni samhliða versnandi stöðu faraldursins Sylvía Hall skrifar 1. maí 2021 12:32 400 þúsund greindust með veiruna á einum degi en sjúkrahús sjá fram á skort á súrefni og sjúkrarúmum. Vísir/Getty Tæplega 3.600 létust af völdum Covid-19 á Indlandi síðastliðinn sólarhring. 400 þúsund greindust með veiruna á einum degi, en er það í fyrsta skipti sem það gerist í einu landi. Indland hefur farið einna verst út úr kórónuveirufaraldrinum, en rúmlega 19 milljónir hafa greinst með veiruna þar í landi frá upphafi faraldursins. Yfirvöld á Indlandi hafa hrundið af stað bólusetningaátaki en horfa engu síður fram á mikinn skort á efni. Einnig er skortur á súrefni fyrir sjúklinga sem og á sjúkrarúmum. Hingað til hafa framlínustarfsmenn og einstaklingar eldri en 45 ára notið forgangs í bólusetningu og hafa 150 milljónir þegar fengið sprautu af bóluefni, sem er þó aðeins 11,5 prósent af íbúafjölda. Vegna ástandsins hafa áströlsk yfirvöld bannað ferðalög til Indlands og gætu ástralskir ríkisborgarar átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist og fjársektir snúi þeir aftur til Ástralíu frá Indlandi. Fyrr í vikunni var flugumferð frá Indlandi til Ástralíu bönnuð en talið er að um níu þúsund Ástralar séu í Indlandi. Mörg ríki í Asíu og Evrópu hafa tilkynnt hertar reglur við komur frá Indlandi, þar á meðal Bretland, Frakkland, Ítalía, Belgía og Þýskaland. Bandarísk yfirvöld hafa einnig boðað að enginn ferðist til landsins frá Indlandi innan tveggja vikna fyrir komu, nema bandarískir ríkisborgar. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Yfirvöld á Indlandi hafa hrundið af stað bólusetningaátaki en horfa engu síður fram á mikinn skort á efni. Einnig er skortur á súrefni fyrir sjúklinga sem og á sjúkrarúmum. Hingað til hafa framlínustarfsmenn og einstaklingar eldri en 45 ára notið forgangs í bólusetningu og hafa 150 milljónir þegar fengið sprautu af bóluefni, sem er þó aðeins 11,5 prósent af íbúafjölda. Vegna ástandsins hafa áströlsk yfirvöld bannað ferðalög til Indlands og gætu ástralskir ríkisborgarar átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist og fjársektir snúi þeir aftur til Ástralíu frá Indlandi. Fyrr í vikunni var flugumferð frá Indlandi til Ástralíu bönnuð en talið er að um níu þúsund Ástralar séu í Indlandi. Mörg ríki í Asíu og Evrópu hafa tilkynnt hertar reglur við komur frá Indlandi, þar á meðal Bretland, Frakkland, Ítalía, Belgía og Þýskaland. Bandarísk yfirvöld hafa einnig boðað að enginn ferðist til landsins frá Indlandi innan tveggja vikna fyrir komu, nema bandarískir ríkisborgar.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira