Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 5. maí 2021 21:30 Bjarni Magnússon ræðir við sitt lið. vísir/bára Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. „Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
„Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55