McConaughey þreifar fyrir sér varðandi framboð Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 13:51 Matthew McConaughey hefur gefið orðrómi um mögulegt framboð hans byr undir báða vængi. EPA/DAN HIMBRECHTS Leikarinn Matthew McConaughey hefur opinberlega rætt áhuga sinn á því að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra Texas á næsta ári. Undanfarið hefur McConaughey þó tekið vangaveltur sínar um framboð lengra og hringt í áhrifamikla aðila innan stjórnmálasenunnar í heimaríki sínu og þreifað fyrir sér varðandi mögulegan stuðning. Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira